Reykjavík yfirlit

Reykjavík – Skoðunarferð

Í Reykjavík sem er nyrsta höfuðborg heimsins eru margir sögulegir og áhugaverðir staðir, meðal annars söfn, svo sem Árbæjarsafn sem lýsir byggingarsögu landsins, Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og auðvitað Þjóðminjasafn Íslands. Annað áhugavert er t.d. heimsókn í Laugardalinn, garð í miðju borgarinnar, þar sem meðal annars er hveravatnshituð sundlaug, grasagarður, húsdýragarður og lítill ævintýragarður (opinn á sumrin). Reykjavíkurhöfn og hafnarsvæðið, Alþingishúsið og hið nýtískulega Ráðhús Reykjavíkur eru einnig staðir sem áhugavert er að skoða. Áætlaður ferðatími er 1 – 3 klst

[price_list][price_list_item title=”Verð með 4 farþega bíl” price=”8.500 ISK/klst”][price_list_item title=”Verð með 5 – 8 farþega bíl” price=”11.000 ISK/klst”][/price_list]