Á hverju ári vinnur Creditinfo ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Markmiðið er að draga fram og hampa þeim fyrirtækjum sem sýna slíkan árangur í rekstri og eru að standast ýmsar efnahagssveiflur, ekki bara fyrir einstaka ár heldur með tilliti til lengri tíma.

Hreyfli hefur fjórum sinnum verið veitt viðurkenningin Framúrskarandi Fyrirtæki, árin 2010, 2011, 2012, 2013 og 2014 og erum við ákaflega stolt af þeirri viðurkenningu.