Home/Sérvaldar ferðir/Draumaland vatnsins
Draumaland vatnsins 2017-06-29T17:13:28+00:00

blue-lagoon-1006-smal9cm

Draumaland vatnsins

Reykjavík – Bláa lónið – Reykjavík

Bláa lónið er skammt frá fiskibænum Grindavík á Reykjanesskaga suðvestanverðum. Bláa lónið er einn af vinsælustu ferðamannastöðum landsins. Það er myndað af vatni frá nálægri hitaveitu á Svartsengi. Vatnið er heitt, ríkt af efnum sem sögð eru hafa lækningamátt við psoriasis og ýmsum húðsjúkdómum og er frábær sundstaður. Veitingahús og hótel eru á staðnum.

Lengd ferðar: 3 klst.

Athugið að aðgangseyrir að Bláa Lóninu er ekki innifalinn og að panta þarf aðgang fyrirfram hjá Bláa lóninu.

Verð 1-4 Farþega kr. 29.500

Verð 5-8 Farþega kr. 38.500

Save