Ökutaxti

Gildir frá 04. okt 2023. Útgefandi Verðlagsnefnd leigubílstjóra á Hreyfli.

Dagtaxti

4 farþega

5 – 8 farþega

Startgjald:

790 kr.

1020 kr.

Tímagjald/mín (biðgjald):

177 kr.

229 kr.

Km innanb. (Fyrstu 2):

452 kr.

589 kr.

Km innanbæjar:

324 kr.

422 kr.

Km utanbæjar:

521 kr.

676 kr.

Nætur og helgidagataxti

4 farþega

5 – 8 farþega

Startgjald:

790 kr.

1020 kr.

Tímagjald/mín (biðgjald):

220 kr.

286 kr.

Km innanb. (Fyrstu 2):

533 kr.

695 kr.

Km innanbæjar:

403 kr.

524 kr.

Km utanbæjar:

521 kr.

676 kr.

Stórhátíðartaxti

4 farþega

5 – 8 farþega

Startgjald:

1070 kr.

1380 kr.

Tímagjald/mín (biðgjald):

298 kr.

386 kr.

Km innanbæjar (Fyrstu 2):

720 kr.

939 kr.

Km innanbæjar:

545 kr.

708 kr.

Km utanbæjar:

703 kr.

913 kr.

Starthjálp: 5.000 kr.

Ferð sem tekur meira en einn dag kostar kr. 104.000 á sólarhring miðað við 200 km. akstur og átta tíma vinnu. Miðast við 4 farþega bíl.

    Sértaxti. Á stórhátíðum er gjald fyrir leigubifreiðar með 35% álagi á helgidagataxta sem hér segir:

  • FRÁ MIÐNÆTTI TIL MIÐNÆTTIS: Föstudaginn langa, páskadag og 17. júní.
  • UM JÓL: Frá kl. 12:00 á aðfangadag til miðnættis á jóladag.
  • UM ÁRAMÓT: Frá kl. 12:00 á gamlársdag til miðnættis nýársdag.

Dagtaxti gildir frá kl. 8:00 til kl. 17:00 virka daga. Sé beðið um sérbúna bifreið er gjaldið 30% hærra.

Fast verð til og frá Keflavíkurflugvelli 20.000

Ath. Flugstöðvargjald ISAVIA kr. 490 leggst á ferðir frá Flugstöð.