Jarðhiti 2017-06-29T17:13:34+00:00

blue-lagoon-1006-smal9cm

Jarðhiti

Reykjavík – Krísuvík – Bláa lónið – Reykjavík

Áhugaverð ferð um gutlandi hveri og bullandi leðjupolla á jarðhitasvæðinu við Krísuvík, landsvæði sem minnir á tunglið, umkringt þungbúnum fjöllum. Heimsókn í Bláa lónið fyrir hressandi sund eða bað. Þægileg og eftirminnileg ferð.

Lengd ferðar er 4 klst. Athugið að aðgangseyrir að Bláa Lóninu er ekki innifalinn og að panta þarf aðgang fyrirfram hjá Bláa lóninu.

Verð með 1 – 4 farþega bíl kr. 38.400

Verð með 5 – 8 farþega bíl kr. 49.800