Home/Sérvaldar ferðir/Leifsstöð og Bláa Lónið
Leifsstöð og Bláa Lónið 2017-06-28T17:48:55+00:00

blue-lagoon-1006-smal9cm

Flugvöllur – Koma eða Brottför með viðkomu í Bláa Lóninu

 Flugvöllur – Bláa lónið – Reykjavík eða Reykjavík – Bláa lónið – Flugvöllur

Það er góð hugmynd að koma við í Bláa lóninu annað hvort fyrir eða eftir flugferð. Bíllinn bíður í allt að eina og hálfa klst. með farangurinn í öruggu skjóli.

Lengd ferðar: 3 klst

Athugið að aðgangseyrir að Bláa Lóninu er ekki innifalinn og að á ferðir frá Leifsstöð leggst flugstöðvargjald kr. 490. Panta þarf aðgang fyrirfram hjá Bláa lóninu.

Verð með 4 farþega bíl kr. 26.800

Verð með 5 – 8 farþega bíl kr. 34.900