Flugvallarferðir

Reykjavík til Keflavíkur #hreyfill

REYKJAVÍK TIL KEFLAVÍKUR

Einföld leið fyrir þá sem vilja komast hratt og örugglega til Keflavíkurflugvallar. Þú getur pantað bílinn deginum áður og þannig tryggt að bílinn sé til taks þegar þér hentar.

FERÐATÍMI:
45 MÍN

FARÞEGAR
1-8

VERÐ FRÁ:
20.000

Blue Lagoon Keflavik Airport

FLUGVÖLLUR OG BLÁA LÓNIÐ

Það gæti ekki verið betra fyrir eða eftir flug að skella sér í smá dýfu í Bláa Lóninu. Á meðan þú skýst inn bíður bílstjórinn fyrir utan í allt að einn og hálfan tíma með töskurnar í bílnum.

FERÐATÍMI:
3 KLST

FARÞEGAR
1-8

VERÐ FRÁ:
20.700

Hreyfill kemur þér á leiðarenda

KEFLAVÍK TIL REYKJAVÍKUR

Einföld leið að komast til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli, þú einfaldlega bókar bílinn í gegnum heimasíðu okkar og bílstjórinn bíður eftir þér á flugvellinum þegar flugvélin lendir.

FERÐATÍMI:
45 MÍN

FARÞEGA
1-8

VERÐ FRÁ:
20.000