Hafa samband við Hreyfil

Hreyfill býður upp á alhliða akstursþjónustu hvert sem tilefnið er. Fyrir utan að bjóða upp á venjubundna leigubílaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu, bjóðum við einnig upp á ferðir á Keflavíkurflugvöll, lengri og styttri útsýnisferðir, og startþjónustu.

Ertu með einhverjar spurningar handa okkur? Vinsamlegast hafðu þá samband og þjónustudeildin mun svara spurningunum þínum, hvort sem það er um verð, upplýsingar um ferð sem þú hefur farið með okkur eða aðstoð við að bóka ferðir.

Símaver og pantanir

Sími: 5885522
Tölvupóstur: hreyfill@hreyfill.is

Opnunartímar

Þjónustuver og leigubílaþjónusta: Allan sólarhringinn allt árið.
Skrifstofa: Mán – Fös 10:00 – 16:00

Heimilisfang

Heyfill.svf
Fellsmúli 26
108 Reykjavík

Skrifstofa

Sími: 5885522
Tölvupóstur: skrifstofa@hreyfill.is
Skrifstofa: Mán – Fös 10:00 – 16:00