hreyfillapp

Með Hreyfils appið í símanum þínum, getur þú pantað leigubíl í örfáum skrefum. Þegar appið er gangsett þarftu að búa til reikning og skrá þig inn. Möguleiki er gefin á innskráningu með tölvupósti eða símanúmeri.

Athugaðu að appið sækir upplýsingar um staðsetningu úr símanum þínum.

Þú hefur einnig möguleika á að Panta á reikning. Sendu okkur netpóst á hreyfill@hreyfill.is ef þú vilt virkja þennan möguleika í appinu.

  • Greiða fyrir bíl með kreditkorti sem geymt er á öruggan hátt í veski appsinns.
  • Fyrirfram panta leigubíl í allt að eina viku.
  • Fylgjast með stöðu pöntunar þinnar og sjá leigubíl þinn á korti.
  • Afpanta leigubílinn.
  • Skoða allar bókanir þínar síðustu 14 daga.
  • Senda kvittun með pósti. Athugaðu að verð ferðar birtist ekki alltaf strax.
  • Búa til uppáhalds heimilisföng til að flýta pöntunum á fyrir staði sem þú pantar oft á.
  • Staðfesta pöntun þína ef seinkun er á leigubíl (þú færð tilkynningu í símann þinn ef það gerist).
  • Nota taxa appið til að hringja í leigubílastöð sem er á svæðinu þar sem þú ert að reyna að panta ef þú ert utan svæðis þar sem þú getur bókað með appinu.

Fyrir nánari upplýsingar eða tillögu að endurbótum / breytingum, vinsamlegast hafið samband við hreyfill@hreyfill.is