
PANTAÐU LEIGUBÍLINN MEÐ APPINU
Pantaðu leigubíl hjá Hreyfli á fljótan og auðveldan hátt hvar sem þú ert á höfuðborgarsvæðinu.
Bókaðu venjulegan, stóran, station eða umhverfisvænan.
Bókaðu bílinn núna eða nokkra daga fram í tímann.
Fyrir fyrirtæki í rafrænum viðskiptum getur ferðin skuldfærst sjálfkrafa á reikninginn.
TAXI BUTLER
Pantaðu ferðina með Taxi Butler, ekkert símtal, engin bið í síma. Taxi Butler er sérlega hentugt tæki fyrir stóra viðskiptavini, hótel, veitingahús, sjúkrahús og önnur fyrirtæki sem nota oft leigubíla.
Taxi Butler er mjög auðvelt í notkun. Taxi Butler er tengt með símkorti þannig allt sem þú þarft að gera er að ýta á hnappinn og pöntun á bíl fer sjálfvirkt inn í kerfið okkar og í næsta lausa bíl.
Hafðu samband varðandi möguleika Taxi Butler.
