Suðvesturland Ferðalýsing
Eins og fyrirsögn gefur til kynna er þetta ferð um markverðustu staði suðvestur Íslands og hefst með því að ekið er til þingstaðarins og þjóðgarðsins Þingvalla og haldið áfram um fjallveg til Laugavatns sem þekkt er fyrir segulsvið. Næst er stansað við Geysi, frægasta hver heimsins og Strokk sem gýs tignarlega með fárra mínútna millibili.
Ferðin heldur áfram að Gullfossi, drottningu íslenskra fossa, og þaðan til Reykjavíkur um Skálholt, elsta biskupssetur landsins, stofnað 1056, og garðyrkjubæinn Hveragerði.
Lengd ferðar er 6 – 7 klst.